ÁSTIN

hún er tilskipun, sagði

Kierkegaard. Betra væri,

segi ég, að elska og skeyta

engu um þá tilskipun.

Að sál

þekki sál,

blóð

svari blóði,

án þess að vita

á flugi sínu –upp á við

eða niður–

hver áfangastaðurinn

verði.

 


Islandi keelde tõlkinud:

Versión islandesa: Hermann Stefánsson